Share the secret?

Hvernig Íslandsstofu datt þessi vitleysa í hug veit ég ekki en hef samt grun um að auglýsingastofa hafi selt þeim hugmyndina. Þetta er arfavitlaust. Hlutverk slagorða er að hjálpa til við að koma ákveðinn staðfærslu á framfæri (sú mynd sem við viljum hafa í hugum markhópsins samanborið við keppinautana). Tengist henni ekki neitt. Það er eins og þeir sem eru við stjórnvölinn hjá Íslandsstofu haldi að Inspired by Iceland sé vörumerki (en ekki slagorð eins og það er) og það þurfi að hengja slagorð utan á það. Það á bara að nota eitt slagorð a hverjum tíma! Svo eru líka alls konar heimasíður og önnur slagorð líka í gangi sem gerir þetta enn verra.
mbl.is Safna íslenskum leyndarmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Friðrik Eysteinsson
Friðrik Eysteinsson
Ég er aðjunkt í markaðsfræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafi hjá markadsmenn.is. Ég er einn virkasti rannsakandi deildarinnar og hef víðtæka stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband