Skólagjöld

Ríkið á alfarið að hætta að fjármagna háskólana á Íslandi. Það myndi kalla á sameiningu háskóla, aukna samkeppni, meiri gæði og lægri kostnað fyrir samfélagið.

Selja þyrfti HÍ til þess að eðlileg tiltekt færi þar fram eða leggja skólann niður og stofna nýjan á grunni hans (sem síðan yrði seldur). Það er hægt að reka HÍ með mun skilvirkari hætti.


mbl.is HÍ þolir ekki meiri niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Friðrik Eysteinsson
Friðrik Eysteinsson
Ég er aðjunkt í markaðsfræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafi hjá markadsmenn.is. Ég er einn virkasti rannsakandi deildarinnar og hef víðtæka stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband