Óskýrar verklagsreglur?

Ekki er nú öll vitleysan eins. Nú á að biðja JBH afsökunar á óskýrum verklagsreglum. Að hvaða leyti voru þær óskýrar? Voru talin upp í þeim ástæður þess að einstaklingar fengju ekki að kenna? Var meintur dónakall ekki skilgreint nógu vel? Og hvað með þá sem eru fastir starfsmenn HÍ? Gilda aðrar reglur um þá? Væru meintir dónakallar í þeirra hópi ekki friðhelgir vegna þess að engar reglur banna þeim að vera það?

Og hvað með td leiðbeinendur doktorsnema sem ekki uppfylla þær kröfur sem skólinn gerir til þeirra en halda samt áfram að 'leiðbeina' eins og deildarforseti og varadeildarforseti viðskiptafræðideildar. Ætlar rektor líka að biðja þá afsökunar á óskýrum verklagsreglum? Að þær hefðu ekki átt að gilda um fastráðna starfsmenn háskólans?

 

 

 

 

 


mbl.is Biður Jón persónulega afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huckabee

Verklagsreglur,hús reglur,dags reglur,henti reglur,landslög esb?bubbi var með þetta ekki benda á mig

Huckabee, 6.9.2013 kl. 03:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Friðrik Eysteinsson
Friðrik Eysteinsson
Ég er aðjunkt í markaðsfræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafi hjá markadsmenn.is. Ég er einn virkasti rannsakandi deildarinnar og hef víðtæka stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband